COVID-19
Arctic logo

Sýn okkar er að nýta erfðaupplýsingar til þess að upplýsa um einstaklingsbundnar meðferðir

Arctic Therapeutics veitir alþjóðlegan aðgang að erfðaprófum í hæsta gæðaflokki sem parað er við nýjustu erfðafræðilegu upplýstu meðferðir sem völ er á. Með þessu gefum við einstaklingum kost á að skilja erfðafræðilegar niðurstöður þeirra og hvernig þessar niðurstöður leiða einstaklingsbundnar meðferðir.

Markmið okkar er heilsan þín

Markmið okkar er að gefa einstaklingum vald til þess að taka upplýstar ákvarðanir um meðferðir byggðar á erfðafræðilegum upplýsingum þeirra í gegnum stafrænar gagnvirkar heilbrigðisskýrslur.

English